Volt lækkar um hálfa milljón Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2013 16:50 Chevrolet Volt rafmagnsbíllinn Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent
Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent