Damon, McConaughey og Hathaway koma Jakob Bjarnar skrifar 29. ágúst 2013 12:37 Heldur betur ætlar að rætast úr sumrinu fyrir frægðarglaða -- nú eru stórstjörnur að pakka og á leið til landsins. Kvikmyndastjörnurnar Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Heldur betur ætlar að rætast úr þessu sumri sé litið til þess hversu mörg frægðarmenni sækja landið heim. "Frægrafólks-vísitalan" fer nú snarhækkandi. Í fyrra var algjör sprengja í þessum efnum en þá voru hér í tökum bandarískar kvikmyndir og þeim fylgdu margar kvikmyndastjörnur svo sem Ben Stiller og Tom Cruise. Í byrjun næsta mánaðar, eftir örfáa daga, koma svo til landsins Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway til að taka þátt í gerð myndarinnar Interstellar sem Cristopher Nolan leikstýrir. Saga Film er eitt þeirra framleiðslufyrirtækja hefur haft í nægu að snúast í sumar við að aðstoða erlenda kvikmyndagerðarmenn sem hingað hafa viljað koma til að skjóta myndir sínar. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er upplýsingafulltrúi hjá Saga Film og hún segir sumarið tímann og nóg að gera. "Í þessari erlendu deild er nýlokið tökum á rússneskru myndinni Calculator, sem er svona geimvísindaframtíðarmynd með stórmeistaranum Vinnie Jones í einu af hlutverkunum. Svo er hér í tökum norsk mynd sem heitir Dead Snow 2. Og svo á borðinu staðfest eru allaveganna tvö verkefni sem eru aðeins stærri í sniðum. En ég get ekki farið nánar út í það á þessu stigi." Norska myndin er forvitnileg, en hún fjallar um nasista-uppvakninga og er framhald á norskri mynd sem sló óvænt í gegn. Hún heitir Dauða snjór og skaut leikstjóranum Tommy Wirkola upp á stjörnuhimininn og hefur hann fengist við að leikstýra í Hollywood í kjölfar vinsældanna. Er talsvert meira lagt í framhaldið. "Mikið "action", mikið stuð og ganga tökur mjög vel," segir Lilja Katrín en tökum á þeirri mynd lýkur 20. september. Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Kvikmyndastjörnurnar Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Heldur betur ætlar að rætast úr þessu sumri sé litið til þess hversu mörg frægðarmenni sækja landið heim. "Frægrafólks-vísitalan" fer nú snarhækkandi. Í fyrra var algjör sprengja í þessum efnum en þá voru hér í tökum bandarískar kvikmyndir og þeim fylgdu margar kvikmyndastjörnur svo sem Ben Stiller og Tom Cruise. Í byrjun næsta mánaðar, eftir örfáa daga, koma svo til landsins Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway til að taka þátt í gerð myndarinnar Interstellar sem Cristopher Nolan leikstýrir. Saga Film er eitt þeirra framleiðslufyrirtækja hefur haft í nægu að snúast í sumar við að aðstoða erlenda kvikmyndagerðarmenn sem hingað hafa viljað koma til að skjóta myndir sínar. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er upplýsingafulltrúi hjá Saga Film og hún segir sumarið tímann og nóg að gera. "Í þessari erlendu deild er nýlokið tökum á rússneskru myndinni Calculator, sem er svona geimvísindaframtíðarmynd með stórmeistaranum Vinnie Jones í einu af hlutverkunum. Svo er hér í tökum norsk mynd sem heitir Dead Snow 2. Og svo á borðinu staðfest eru allaveganna tvö verkefni sem eru aðeins stærri í sniðum. En ég get ekki farið nánar út í það á þessu stigi." Norska myndin er forvitnileg, en hún fjallar um nasista-uppvakninga og er framhald á norskri mynd sem sló óvænt í gegn. Hún heitir Dauða snjór og skaut leikstjóranum Tommy Wirkola upp á stjörnuhimininn og hefur hann fengist við að leikstýra í Hollywood í kjölfar vinsældanna. Er talsvert meira lagt í framhaldið. "Mikið "action", mikið stuð og ganga tökur mjög vel," segir Lilja Katrín en tökum á þeirri mynd lýkur 20. september.
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“