Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Frosti Logason skrifar 28. ágúst 2013 15:38 Martin Luther King Jr flytur mögnuðustu ræðu 20. aldar. Getty Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða. Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Tónarúm - VÖK Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon
Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða.
Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Tónarúm - VÖK Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon