Ben Affleck leikur Batman Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2013 08:57 Ben Affleck, hlaut fyrr á þessu ári Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo. Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd. Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd.
Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein