Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. september 2013 17:50 Nolan kann vel við sig við Vatnajökul. samsett mynd Tökur hefjast á Svínafellsjökli á morgun á kvikmynd leikstjórans Christophers Nolan, Interstellar. Rúmlega 300 manna tökulið vinnur við myndina hér á landi samkvæmt upplýsingum frá Saga Film, þar af yfir 100 Íslendingar, og verður gönguleiðum við jökulinn lokað á tímabilinu 11. til 19. september.Í tilkynningu frá Vatnajökulsþjóðgarði segir að lokunin nái til gönguleiðar meðfram jöklinum undir Hafrafelli frá bílastæði við Hafrafell og gönguleiðar að Svínafellsjökli frá vegslóða vestan við Freysnes. Með aðalhlutverk Interstellar fara Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway og eru þau öll væntanleg til landsins, en í öðrum hlutverkum eru Jessica Chastain, Casey Affleck, John Lithgow, Ellen Burstyn og sjálfur Michael Caine. Þetta er í annað sinn sem Nolan tekur kvikmynd að hluta til hér á landi, en hann heimsótti Vatnajökulsþjóðgarð fyrir átta árum ásamt Leðurblökumanninum þar sem teknar voru upp senur fyrir myndina Batman Begins. Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tökur hefjast á Svínafellsjökli á morgun á kvikmynd leikstjórans Christophers Nolan, Interstellar. Rúmlega 300 manna tökulið vinnur við myndina hér á landi samkvæmt upplýsingum frá Saga Film, þar af yfir 100 Íslendingar, og verður gönguleiðum við jökulinn lokað á tímabilinu 11. til 19. september.Í tilkynningu frá Vatnajökulsþjóðgarði segir að lokunin nái til gönguleiðar meðfram jöklinum undir Hafrafelli frá bílastæði við Hafrafell og gönguleiðar að Svínafellsjökli frá vegslóða vestan við Freysnes. Með aðalhlutverk Interstellar fara Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway og eru þau öll væntanleg til landsins, en í öðrum hlutverkum eru Jessica Chastain, Casey Affleck, John Lithgow, Ellen Burstyn og sjálfur Michael Caine. Þetta er í annað sinn sem Nolan tekur kvikmynd að hluta til hér á landi, en hann heimsótti Vatnajökulsþjóðgarð fyrir átta árum ásamt Leðurblökumanninum þar sem teknar voru upp senur fyrir myndina Batman Begins.
Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein