Forval fyrir bíl ársins ljóst Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 08:45 Bíll ársins í fyrra, Mercedes Benz A-Class Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu. Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent
Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu.
Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent