Stólarnir unnu Íslandsmeistarana í Lengjubikarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2013 22:25 Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira