Lunknasti mótorhjólamaður í heimi? Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 13:15 Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari. Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent
Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent