Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 12:00 Chevrolet Trax Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00. Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent
Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00.
Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent