Brad Pitt samþykkir Hunnam 11. september 2013 20:00 Brad Pitt er ánægður með ráðningu Hunnam sem Grey. Nordicphotos/getty „Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013
Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira