Spánverjinn Rafael Nadal vann í nótt sinn annan titil á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en kappinn lagði Novak Djokovic í úrslitaleiknum 6-2, 3-6, 6-4 og 6-1 á Flushing Meadows-vellinum í New York.
Þetta var 13. risatitill Nadal á ferlinum og ekki amalegt að leggja manninn sem er í efsta sæti heimslistans af velli.
Nadal hefur nú alls unnið 60 mót á ferlinum. Úrslitaleikurinn í nótt var magnaður og mikil skemmtun eins svo oft á milli þessara leikmanna.
Nadal lagði Djokovic á Opna bandaríska | 13. risatitillinn í hús
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti


Laugardalsvöllur tekur lit
Fótbolti

Mesta rúst í sögu NBA
Körfubolti

Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn
Fleiri fréttir
