Er kynorkan dofin - eða jafnvel týnd? Aníta Sigurbergsdóttir skrifar 23. september 2013 17:15 Aníta Sigurbergsdóttir skrifar vikulega pistla á Lífið. Hún Gunna er klár kona sem veit nákvæmlega hvað hún vill. Hún er þessi týpa sem bara fer og nær í það sem hún vill, tekur ákvarðanir og framkvæmir. Hún kemur krökkunum á fætur og í skólann, fer í ræktina og vinnuna, ákveður hvað eigi að vera í matinn, verslar, eldar og kemur krökkunum í rúmið. Hún skipuleggur líka fjölskyldufríin, verkefni heimilisins og hefur skoðun á öllu. Gunnu gengur vel í flestu en hún Gunna týndi samt mojoinu fyrir löngu og skilur ekki af hverju félagslífið er lítið gefandi og kynlífið óspennandi. Hæ, ég heiti Anita. Ég er súperkona, hamingjuþerapisti og sérfræðingur í frábæru týpunni. Flestar okkar hafa upplifað að týna mojoinu í erli dagsins en frá og með núna ætlar þú að vera heit mamma með mojoið í botni. Mojoið hefur ekkert að gera með stöðu okkar í lífinu og þau hlutverk sem við leikum heldur hvernig og hvort við kunnum að njóta. Við erum, því miður, svo gríðarlega upptekin af öllu sem þarf að vita, læra, ákveða og skipuleggja að við hreinlega festumst í höfðinu á okkur og flest allt sem býr neðan við háls bara gleymist og leggst í dvala. Innsæið, tilfinningarnar og ekki síst mojoið og kynorkan dofnar og jafnvel týnist. Leyfðu mojoinu að flæða, þrátt fyrir öll hlutverkin og vertu týpan sem allir dragast að, já sogast að og finnst algjörlega ómótstæðileg. Prófaðu eftirfarandi þrjú skref þó ekki væri nema einn dag og vittu hvort þú nærð ekki að virkja mojoið betur.1. Vertu gordjöss Farðu á fætur og klæddu þig eftir því hvernig þér langar að líða. Klæddu þig í liti, settu á þig skartgripi eða varalit eða hvað það sem þér finnst ýta undir kynþokka. Ekki vera eins og drusla í ræktinni og hvað þá heima hjá þér. Greiddu þér, þurrkaðu stírurnar, settu á þig ilm og fáðu þér sexý jógagalla fyrir kósýdagana heima. Fegurðin kemur vissulega innan frá en það er algjör óþarfi að vaða yfir hana með óþarfa andvaraleysi eða subbuskap.2. Njóttu núna Lokaðu augunum og finndu bragðið og ilminn af kaffibollanum. Borðaðu hægt og njóttu hvers einasta bita. Hættu að hlaupa, líttu upp og opnaðu augun. Borðaðu eins og Ítali og elskaðu eins og Frakki. Leyfðu öllu að taka sinn tíma, hallaðu þér aftur á bak og njóttu. Settu færri verkefni á listann, skipulegðu betur og settu njóta í forgang.3. Vertu áhugasöm Kveiktu á jákvæðni og áhuga gagnvart öllu sem gerist í kringum þig. Kveiktu á áhuga gagnvart fólkinu sem þú umgengst, hrósaðu af einlægni og spurðu hvað það gerði skemmtilegt í dag eða afrekaði. Vittu til þú færð miklu áhugaverðari svör heldur en þessi "hvað er að frétta" svör. Hlustaðu með opnum huga og sjáðu hvort viðkomandi kveiki einhverjar hugmyndir hjá þér.4. Losaðu um Umfram allt, losaðu um alla stífni í líkamanum. Teygðu á, farðu í jóga, sund eða nudd. Losaðu um bólgur og herping og finndu mýkt og flæði. Opnaðu faðminn, hallaðu þér fram þegar þú talar við fólk og settu bros í andlitið. Síðast en ekki síst, hreyfðu mjaðmirnar rólega, hvort sem þú situr, stendur eða gengur og losaðu um alla kvenlegu orkuna sem býr í þér. Vittu til, þú ferð í allt annan gír og verður gjörsamlega ómótstæðileg. Ekki leyfa verkefnalistanum, stundaskránni og stjórnuninni að yfirtaka líf þitt. Hægðu á þér, slepptu taumnum og leyfðu lífinu að koma þér á óvart. Njóttu litlu hlutanna og vertu gordjöss. Mundu að þeir sem eru tilbúnir að ganga alla leið og opna fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða er velkomið að panta fríar 15 mínútur í örstefnumótun á http://AntaSig.com/bookings . Vertu frábær, AnitaAnitaSig.com Tengdar fréttir Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00 Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Hún Gunna er klár kona sem veit nákvæmlega hvað hún vill. Hún er þessi týpa sem bara fer og nær í það sem hún vill, tekur ákvarðanir og framkvæmir. Hún kemur krökkunum á fætur og í skólann, fer í ræktina og vinnuna, ákveður hvað eigi að vera í matinn, verslar, eldar og kemur krökkunum í rúmið. Hún skipuleggur líka fjölskyldufríin, verkefni heimilisins og hefur skoðun á öllu. Gunnu gengur vel í flestu en hún Gunna týndi samt mojoinu fyrir löngu og skilur ekki af hverju félagslífið er lítið gefandi og kynlífið óspennandi. Hæ, ég heiti Anita. Ég er súperkona, hamingjuþerapisti og sérfræðingur í frábæru týpunni. Flestar okkar hafa upplifað að týna mojoinu í erli dagsins en frá og með núna ætlar þú að vera heit mamma með mojoið í botni. Mojoið hefur ekkert að gera með stöðu okkar í lífinu og þau hlutverk sem við leikum heldur hvernig og hvort við kunnum að njóta. Við erum, því miður, svo gríðarlega upptekin af öllu sem þarf að vita, læra, ákveða og skipuleggja að við hreinlega festumst í höfðinu á okkur og flest allt sem býr neðan við háls bara gleymist og leggst í dvala. Innsæið, tilfinningarnar og ekki síst mojoið og kynorkan dofnar og jafnvel týnist. Leyfðu mojoinu að flæða, þrátt fyrir öll hlutverkin og vertu týpan sem allir dragast að, já sogast að og finnst algjörlega ómótstæðileg. Prófaðu eftirfarandi þrjú skref þó ekki væri nema einn dag og vittu hvort þú nærð ekki að virkja mojoið betur.1. Vertu gordjöss Farðu á fætur og klæddu þig eftir því hvernig þér langar að líða. Klæddu þig í liti, settu á þig skartgripi eða varalit eða hvað það sem þér finnst ýta undir kynþokka. Ekki vera eins og drusla í ræktinni og hvað þá heima hjá þér. Greiddu þér, þurrkaðu stírurnar, settu á þig ilm og fáðu þér sexý jógagalla fyrir kósýdagana heima. Fegurðin kemur vissulega innan frá en það er algjör óþarfi að vaða yfir hana með óþarfa andvaraleysi eða subbuskap.2. Njóttu núna Lokaðu augunum og finndu bragðið og ilminn af kaffibollanum. Borðaðu hægt og njóttu hvers einasta bita. Hættu að hlaupa, líttu upp og opnaðu augun. Borðaðu eins og Ítali og elskaðu eins og Frakki. Leyfðu öllu að taka sinn tíma, hallaðu þér aftur á bak og njóttu. Settu færri verkefni á listann, skipulegðu betur og settu njóta í forgang.3. Vertu áhugasöm Kveiktu á jákvæðni og áhuga gagnvart öllu sem gerist í kringum þig. Kveiktu á áhuga gagnvart fólkinu sem þú umgengst, hrósaðu af einlægni og spurðu hvað það gerði skemmtilegt í dag eða afrekaði. Vittu til þú færð miklu áhugaverðari svör heldur en þessi "hvað er að frétta" svör. Hlustaðu með opnum huga og sjáðu hvort viðkomandi kveiki einhverjar hugmyndir hjá þér.4. Losaðu um Umfram allt, losaðu um alla stífni í líkamanum. Teygðu á, farðu í jóga, sund eða nudd. Losaðu um bólgur og herping og finndu mýkt og flæði. Opnaðu faðminn, hallaðu þér fram þegar þú talar við fólk og settu bros í andlitið. Síðast en ekki síst, hreyfðu mjaðmirnar rólega, hvort sem þú situr, stendur eða gengur og losaðu um alla kvenlegu orkuna sem býr í þér. Vittu til, þú ferð í allt annan gír og verður gjörsamlega ómótstæðileg. Ekki leyfa verkefnalistanum, stundaskránni og stjórnuninni að yfirtaka líf þitt. Hægðu á þér, slepptu taumnum og leyfðu lífinu að koma þér á óvart. Njóttu litlu hlutanna og vertu gordjöss. Mundu að þeir sem eru tilbúnir að ganga alla leið og opna fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða er velkomið að panta fríar 15 mínútur í örstefnumótun á http://AntaSig.com/bookings . Vertu frábær, AnitaAnitaSig.com
Tengdar fréttir Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00 Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00
Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15