Krúttlegar vampírur Sara McMahon skrifar 6. október 2013 16:00 Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska. Gagnrýni Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira
Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska.
Gagnrýni Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira