Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði 22. október 2013 11:57 Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið. Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið.
Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist