Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 22:05 Lele Hardy í leik með Njarðvík gegn Haukum. mynd / daníel Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira