Kvikmynd Wes Anderson opnar kvikmyndahátíðina í Berlín 5. nóvember 2013 23:00 Wes Anderson AFP/NordicPhotos Nýja kvikmyndin úr smiðju leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, kemur til með að opna kvikmyndahátiðina í Berlín 2014. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni þann sjötta febrúar á næsta ári. Meðal leikara í myndinni eru Ralph Fiennes, Adrien Brody, Jude Law og Edward Norton. Hátíðin í Berlín er fyrsta stóra hátíðin í Evrópu á næsta ári. Forstöðumaður hátíðarinnar í Berlín, Dieter Kosslick, sagði að myndin, sem er gamanmynd, myndi koma áhorfendum í gírinn fyrir það sem koma skal. The Grand Budapest Hotel er um starfsmann í móttöku á evrópsku hóteli sem leikinn verður af Fiennes. Í myndinni er ómetanlegu listaverki stolið og það síðan endurheimt. Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann sjötta febrúar og stendur til sextánda sama mánaðar. Wes Anderson hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Fantastic Mr. Fox. Hér að neðan er hægt að sjá stiklu úr The Grand Budapest Hotel: Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýja kvikmyndin úr smiðju leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, kemur til með að opna kvikmyndahátiðina í Berlín 2014. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni þann sjötta febrúar á næsta ári. Meðal leikara í myndinni eru Ralph Fiennes, Adrien Brody, Jude Law og Edward Norton. Hátíðin í Berlín er fyrsta stóra hátíðin í Evrópu á næsta ári. Forstöðumaður hátíðarinnar í Berlín, Dieter Kosslick, sagði að myndin, sem er gamanmynd, myndi koma áhorfendum í gírinn fyrir það sem koma skal. The Grand Budapest Hotel er um starfsmann í móttöku á evrópsku hóteli sem leikinn verður af Fiennes. Í myndinni er ómetanlegu listaverki stolið og það síðan endurheimt. Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann sjötta febrúar og stendur til sextánda sama mánaðar. Wes Anderson hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Fantastic Mr. Fox. Hér að neðan er hægt að sjá stiklu úr The Grand Budapest Hotel:
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira