Fullkomið kvöld hjá Hafnfirðingum | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2013 21:04 Myndir/Daníel Haukar unnu tveggja marka sigur á Selfyssingum og FH vann þægilegan sigur á Aftureldingu í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld. Haukakonur mættu mun ákveðnari til leiks gegn Selfossi í kvöld. Með Gunnhildi Pétursdóttur í broddi fylkingar náðu þær rauðklæddu góðu forskoti og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 18-10. Gestirnir af Selfossi réttu sinn hlut í síðari hálfleik og vel það. Carmen Palamariu skoraði níu mörk fyrir gestina sem önduðu ofan í hálsmálið á heimakonum en þurftu að lokum að játa sig sigraðar. Lokatölurnar 30-28 fyrir Hauka. Gunnhildur Pétursdóttir skoraði tíu mörk fyrir Hauka, Viktoría Valdimarsdóttir sex og Karen Helga Sigurjónsdóttir fimm. Hjá gestunum var Carmen Palamriu atkvæðamest sem fyrr segir en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sex mörk. Í Kaplakrika unnu FH-ingar nokkuð þægilegan sigur á Aftureldingu. Lokatölurnar urðu 26-18 eftir að FH hafði leitt í hálfleik 12-9. Steinunn Snorradóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur en annars dreifðist markaskorun FH-inga nokkuð jafnt. Níu leikmenn komust á blað en Hulda Bryndís Tryggvadóttir og Ingibjörg Pálmadóttir skoruðu fjögur mörk hvor. Sara Kristjánsdóttir skoraði sjö mörk fyrir gestina úr Mosfellsbæ og Telma Frímannsdóttir sex. Athygli vakti að markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar, Hekla Daðadóttir, skoraði aðeins eitt mark í leiknum. FH og Haukar eru því komnin í átta liða úrslit bikarsins en Mosfellingar og Selfyssingar eru úr leik. Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
Haukar unnu tveggja marka sigur á Selfyssingum og FH vann þægilegan sigur á Aftureldingu í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld. Haukakonur mættu mun ákveðnari til leiks gegn Selfossi í kvöld. Með Gunnhildi Pétursdóttur í broddi fylkingar náðu þær rauðklæddu góðu forskoti og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 18-10. Gestirnir af Selfossi réttu sinn hlut í síðari hálfleik og vel það. Carmen Palamariu skoraði níu mörk fyrir gestina sem önduðu ofan í hálsmálið á heimakonum en þurftu að lokum að játa sig sigraðar. Lokatölurnar 30-28 fyrir Hauka. Gunnhildur Pétursdóttir skoraði tíu mörk fyrir Hauka, Viktoría Valdimarsdóttir sex og Karen Helga Sigurjónsdóttir fimm. Hjá gestunum var Carmen Palamriu atkvæðamest sem fyrr segir en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sex mörk. Í Kaplakrika unnu FH-ingar nokkuð þægilegan sigur á Aftureldingu. Lokatölurnar urðu 26-18 eftir að FH hafði leitt í hálfleik 12-9. Steinunn Snorradóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur en annars dreifðist markaskorun FH-inga nokkuð jafnt. Níu leikmenn komust á blað en Hulda Bryndís Tryggvadóttir og Ingibjörg Pálmadóttir skoruðu fjögur mörk hvor. Sara Kristjánsdóttir skoraði sjö mörk fyrir gestina úr Mosfellsbæ og Telma Frímannsdóttir sex. Athygli vakti að markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar, Hekla Daðadóttir, skoraði aðeins eitt mark í leiknum. FH og Haukar eru því komnin í átta liða úrslit bikarsins en Mosfellingar og Selfyssingar eru úr leik.
Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti