Mögulega hætt við Fast & Furious 7 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. desember 2013 09:45 Paul Walker lést í bílslysi um helgina, fertugur að aldri. Framleiðendur kvikmyndarinnar Fast & Furious 7 íhuga nú að hætta tökum á myndinni og byrja upp á nýtt, í kjölfar þess að Paul Walker, einn aðalleikara myndarinnar, lést í bílslysi um síðustu helgi. Þetta fullyrðir kvikmyndavefurinn TheWrap, en tökur myndarinnar voru um það bil hálfnaðar þegar Walker lést og átti eftir að taka upp margar mikilvægar senur með Walker. Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar er tæpir 200 milljón Bandaríkjadalir, en framleiðendur myndarinnar eru tryggðir fyrir atvikum sem þessum. Haft er eftir innanbúðarmanni að verið sé að íhuga það að gera myndina án persónu Walkers, en annar heimildamaður segir það ekki koma til greina. Þá er fullyrt að endanleg ákvörðun verði ekki tekin strax, en talsmaður Universal, framleiðslufyrirtækis myndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið við TheWrap. Walker lék í fimm af þeim sex myndum Fast and the Furious-myndaflokksins sem komið hafa út, en þessar gríðarlega vinsælu kvikmyndir hafa halað inn meira en 2,3 milljarða Bandaríkjadala frá því fyrsta myndin kom út árið 2001. Leikarinn var farþegi í Porsche-bifreið sem skall á tré í borginni Santa Clarita í Kaliforníu á laugardag, og kviknaði í bílnum í kjölfarið. Walker lést við það ásamt bílstjóra bifreiðarinnar. Tengdar fréttir Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11 Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00 Paul Walker látinn Fast and the Furious-stjarnan lést í bílslysi í gær. 1. desember 2013 03:29 RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00 Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14 Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19 Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðendur kvikmyndarinnar Fast & Furious 7 íhuga nú að hætta tökum á myndinni og byrja upp á nýtt, í kjölfar þess að Paul Walker, einn aðalleikara myndarinnar, lést í bílslysi um síðustu helgi. Þetta fullyrðir kvikmyndavefurinn TheWrap, en tökur myndarinnar voru um það bil hálfnaðar þegar Walker lést og átti eftir að taka upp margar mikilvægar senur með Walker. Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar er tæpir 200 milljón Bandaríkjadalir, en framleiðendur myndarinnar eru tryggðir fyrir atvikum sem þessum. Haft er eftir innanbúðarmanni að verið sé að íhuga það að gera myndina án persónu Walkers, en annar heimildamaður segir það ekki koma til greina. Þá er fullyrt að endanleg ákvörðun verði ekki tekin strax, en talsmaður Universal, framleiðslufyrirtækis myndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið við TheWrap. Walker lék í fimm af þeim sex myndum Fast and the Furious-myndaflokksins sem komið hafa út, en þessar gríðarlega vinsælu kvikmyndir hafa halað inn meira en 2,3 milljarða Bandaríkjadala frá því fyrsta myndin kom út árið 2001. Leikarinn var farþegi í Porsche-bifreið sem skall á tré í borginni Santa Clarita í Kaliforníu á laugardag, og kviknaði í bílnum í kjölfarið. Walker lést við það ásamt bílstjóra bifreiðarinnar.
Tengdar fréttir Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11 Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00 Paul Walker látinn Fast and the Furious-stjarnan lést í bílslysi í gær. 1. desember 2013 03:29 RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00 Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14 Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19 Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11
Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00
RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00
Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14
Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19
Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30