Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. desember 2013 14:14 Faðir Walkers brast í grát í viðtali við CBS. Bandaríski leikarinn Paul Walker, sem lést í hörmulegu bílslysi í Kaliforníu á laugardag, vildi minnka við sig vinnu til þess að geta eytt meiri tíma með 15 ára gamalli dóttur sinni. „Ég er bara svo ánægður með að hafa sagt honum að ég elskaði hann í hvert skipti sem við hittumst,“ sagði faðir leikarans, Paul Walker eldri, í samtali við CBS-sjónvarpsstöðina. „Ég var stoltur af honum á hverjum degi,“ sagði faðirinn grátklökkur í viðtalinu. Stór hópur aðdáenda safnaðist saman á slysstað degi eftir slysið og minntist leikarans. Þá hafa stjörnurnar einnig minnst hans á samfélagsmiðlunum, og segja þær leikarann hafa verið mikinn sómamann.Aðdáendur leikarans minntust hans á slysstað.mynd/afpWalker gerði garðinn frægan í Fast and the Furious-myndunum vinsælu.mynd/getty Post by Dwayne The Rock Johnson. Although I'm totally heartbroken to of lost a brother....I feel honoured and blessed to of known such a wonderful guy pic.twitter.com/Hu0dnHiCRC— Vin Diesel (@REAL_VinDiesel) December 1, 2013 Impossible to register how deeply sad it is to loose such a great man. Rest in peace Paul.— Jason Statham (@realjstatham) December 1, 2013 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Bandaríski leikarinn Paul Walker, sem lést í hörmulegu bílslysi í Kaliforníu á laugardag, vildi minnka við sig vinnu til þess að geta eytt meiri tíma með 15 ára gamalli dóttur sinni. „Ég er bara svo ánægður með að hafa sagt honum að ég elskaði hann í hvert skipti sem við hittumst,“ sagði faðir leikarans, Paul Walker eldri, í samtali við CBS-sjónvarpsstöðina. „Ég var stoltur af honum á hverjum degi,“ sagði faðirinn grátklökkur í viðtalinu. Stór hópur aðdáenda safnaðist saman á slysstað degi eftir slysið og minntist leikarans. Þá hafa stjörnurnar einnig minnst hans á samfélagsmiðlunum, og segja þær leikarann hafa verið mikinn sómamann.Aðdáendur leikarans minntust hans á slysstað.mynd/afpWalker gerði garðinn frægan í Fast and the Furious-myndunum vinsælu.mynd/getty Post by Dwayne The Rock Johnson. Although I'm totally heartbroken to of lost a brother....I feel honoured and blessed to of known such a wonderful guy pic.twitter.com/Hu0dnHiCRC— Vin Diesel (@REAL_VinDiesel) December 1, 2013 Impossible to register how deeply sad it is to loose such a great man. Rest in peace Paul.— Jason Statham (@realjstatham) December 1, 2013
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira