Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2013 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2013 10:30 Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira