8 myndir sem stóðust Bechdel-prófið árið 2013 23. desember 2013 11:12 The Heat er ein myndanna sem stóðst prófið með ágætum. Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig. Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein