Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon