Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Finnur Thorlacius skrifar 23. ágúst 2013 09:15 Ófrýnilegur eftir sprenginguna Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar. Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent
Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar.
Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent