Leikjavísir

Gylfi Sig gaf Barnaspítalanum tölvur

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa afhenti gjafirnar í dag.
Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa afhenti gjafirnar í dag.
Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa Þórs Sigurðssonar atvinnumanns í fótbolta, kom færandi hendi á Barnaspítala Hringsins í dag á Þorláksmessu.

 

Í farteskinu var gjöf frá bróður hans Gylfa, 10  Playstation 3  leikjatölvur, 15 tölvuleikir og 10 auka fjarstýringar.

Auður Ragnarsdóttir deildarstjóri barnadeildar 22ED á Landspítala tók við gjöfunum í dag frá Ólafi.










×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.