Yfirflæddir eðalvagnar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 14:45 Jaguar F-Type þakinn drullu eftir að flóðið sjatnaði. Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent
Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent