Nissan GT-R fer kvartmíluna á 8,61 sek. Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 08:45 Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent
Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent