Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2013 10:30 Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent
Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent