Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2013 11:03 Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld. Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld.
Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira