Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 00:01 Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17
Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00
Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01
Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08