Alcoa stækkar í BNA vegna álnotkunar í bíla Finnur Thorlacius skrifar 5. maí 2013 08:45 Ford ætlar að auka stórlega álnotkun í F-150 pallbílinn Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið. Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent
Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið.
Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent