Lói fær þrjár framhaldsmyndir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. júní 2013 09:51 Önnur myndin um Köngulóarmanninn er langt á veg komin og er fyrirhugaður frumsýningardagur hennar 2. maí á næsta ári. Að minnsta kosti þrjár framhaldsmyndir verða gerðar í kjölfar hinnar vinsælu The Amazing Spider-Man sem kom út í fyrra. Önnur myndin er langt á veg komin og er fyrirhugaður frumsýningardagur hennar 2. maí á næsta ári. En Sony hefur nú tilkynnt um gerð tveggja framhaldsmynda til viðbótar, og verða þær frumsýndar 10. júní 2016 og 4. maí 2018. Þessu greinir vefsíðan Hitfix frá. Við munum því sjá nóg af Köngulóarmanninum á næstunni, en það er Andrew Garfield sem fer aftur með titilhlutverkið í The Amazing Spider-Man 2. Leikararnir Jamie Foxx, Paul Giamatti, Chris Cooper og Dane DeHaan verða allir í hlutverkum illmenna, Emma Stone er Gwen Stacy líkt og í fyrri myndinni, og leikastjórinn Marc Webb situr enn við stjörnvölinn. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Að minnsta kosti þrjár framhaldsmyndir verða gerðar í kjölfar hinnar vinsælu The Amazing Spider-Man sem kom út í fyrra. Önnur myndin er langt á veg komin og er fyrirhugaður frumsýningardagur hennar 2. maí á næsta ári. En Sony hefur nú tilkynnt um gerð tveggja framhaldsmynda til viðbótar, og verða þær frumsýndar 10. júní 2016 og 4. maí 2018. Þessu greinir vefsíðan Hitfix frá. Við munum því sjá nóg af Köngulóarmanninum á næstunni, en það er Andrew Garfield sem fer aftur með titilhlutverkið í The Amazing Spider-Man 2. Leikararnir Jamie Foxx, Paul Giamatti, Chris Cooper og Dane DeHaan verða allir í hlutverkum illmenna, Emma Stone er Gwen Stacy líkt og í fyrri myndinni, og leikastjórinn Marc Webb situr enn við stjörnvölinn.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein