Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2013 09:15 María og Einar Kristinn. Mynd/Skíðasamband Íslands Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað. Íþróttir Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað.
Íþróttir Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira