„Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ 10. maí 2013 19:59 Skálmöld í stuði. „Krakkarnir sjá strax ef þú ert eitthvað að þykjast og þá er þér bara sagt að þú sért aumingi,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og helsta málpípa þungarokkshljómsveitarinnar Skálmaldar. Sveitin heldur tvenna tónleika á morgun á Gamla Gauknum. Annars vegar hefðbundna kvöldtónleika að hætti öldurhúsa, en hins vegar fyrir yngstu aðdáendur sína klukkan 16, þar sem að sjálfsögðu ekkert aldurstakmark verður. Þetta hefur sveitin gert áður og hefur framtakið mælst vel fyrir. „Þetta er alltaf jafn gaman. Þetta eru svo miklir snillingar og alveg ótrúlega hreinskilið fólk. Maður er spurður eftir tónleika hvers vegna maður sé feitur, nú eða blautur, og hvort manni finnist gaman að öskra,“ segir Snæbjörn, og bætir því við að eyrnatappar verði í boði fyrir alla sem það vilja. Snæbjörn hvetur tónlistarfólk til þess að sinna þessum aldurshópi og þvertekur fyrir það að vinsældir sveitarinnar hjá ungu kynslóðinni þurfi að vera einsdæmi. „Börnin læra það sem fyrir þeim er haft.“ Fyrri tónleikarnir hefjast sem áður segir klukkan 16 og er miðaverð 1500 krónur. Ásamt Skálmöld kemur hljómsveitin The Vintage Caravan fram. Seinni tónleikarnir hefjast síðan klukkan 22 og þá bætast strákarnir í Kontinuum við í hópinn. Miðaverð á seinni tónleikana er 3000 krónur. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
„Krakkarnir sjá strax ef þú ert eitthvað að þykjast og þá er þér bara sagt að þú sért aumingi,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og helsta málpípa þungarokkshljómsveitarinnar Skálmaldar. Sveitin heldur tvenna tónleika á morgun á Gamla Gauknum. Annars vegar hefðbundna kvöldtónleika að hætti öldurhúsa, en hins vegar fyrir yngstu aðdáendur sína klukkan 16, þar sem að sjálfsögðu ekkert aldurstakmark verður. Þetta hefur sveitin gert áður og hefur framtakið mælst vel fyrir. „Þetta er alltaf jafn gaman. Þetta eru svo miklir snillingar og alveg ótrúlega hreinskilið fólk. Maður er spurður eftir tónleika hvers vegna maður sé feitur, nú eða blautur, og hvort manni finnist gaman að öskra,“ segir Snæbjörn, og bætir því við að eyrnatappar verði í boði fyrir alla sem það vilja. Snæbjörn hvetur tónlistarfólk til þess að sinna þessum aldurshópi og þvertekur fyrir það að vinsældir sveitarinnar hjá ungu kynslóðinni þurfi að vera einsdæmi. „Börnin læra það sem fyrir þeim er haft.“ Fyrri tónleikarnir hefjast sem áður segir klukkan 16 og er miðaverð 1500 krónur. Ásamt Skálmöld kemur hljómsveitin The Vintage Caravan fram. Seinni tónleikarnir hefjast síðan klukkan 22 og þá bætast strákarnir í Kontinuum við í hópinn. Miðaverð á seinni tónleikana er 3000 krónur.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira