Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2013 09:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram spilar sinn fyrsta Evrópuleik í dag. Mynd/Daníel Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. Fyrri leikurinn, sem er heimaleikur Olympia, fer fram klukkan 16.00 í dag, en liðin mætast svo aftur á sama tíma og sama stað daginn eftir og það er heimaleikur Fram. Þetta er sjötta árið í röð sem Framkonur taka þátt í Evrópukeppninni. Framliðið féll út í 2. umferð í keppninni í fyrra á móti norska liðinu Tertnes frá Bergen en lengst komst liðið veturinn 2009-10 þegar liðið fór alla leið í átta liða úrslit. Olympia er svo sannarlega alþjóðlegt lið því á leikmannalista liðsins inni á heimasíðu evrópska handknattknattleikssambandsins eru skráðir leikmenn frá þrettán þjóðlöndum. Í rauninni er bara ein ensk stúlka í liðinu en það er hægri hornamaðurinn Annaleigh Knott. Í leikmannahópnum eru einnig leikmenn frá Portúgal, Rúmeníu, Frakklandi, Tékklandi, Noregi, Ungverjalandi, Svíþjóð, Ástralíu, Lettlandi, Póllandi, Möltu og Serbíu. Allir leikmenn Fram eru íslenskir og margar þeirra að stíga fyrstu alvöru skrefin í Evrópukeppni. Olís-deild kvenna Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira
Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. Fyrri leikurinn, sem er heimaleikur Olympia, fer fram klukkan 16.00 í dag, en liðin mætast svo aftur á sama tíma og sama stað daginn eftir og það er heimaleikur Fram. Þetta er sjötta árið í röð sem Framkonur taka þátt í Evrópukeppninni. Framliðið féll út í 2. umferð í keppninni í fyrra á móti norska liðinu Tertnes frá Bergen en lengst komst liðið veturinn 2009-10 þegar liðið fór alla leið í átta liða úrslit. Olympia er svo sannarlega alþjóðlegt lið því á leikmannalista liðsins inni á heimasíðu evrópska handknattknattleikssambandsins eru skráðir leikmenn frá þrettán þjóðlöndum. Í rauninni er bara ein ensk stúlka í liðinu en það er hægri hornamaðurinn Annaleigh Knott. Í leikmannahópnum eru einnig leikmenn frá Portúgal, Rúmeníu, Frakklandi, Tékklandi, Noregi, Ungverjalandi, Svíþjóð, Ástralíu, Lettlandi, Póllandi, Möltu og Serbíu. Allir leikmenn Fram eru íslenskir og margar þeirra að stíga fyrstu alvöru skrefin í Evrópukeppni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira