Justin Bieber á Audi R8 með hlébarðamynstri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2013 14:45 Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent
Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent