Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 08:45 Það fer ekki vel með akstri að lesa textaskilaboð Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann. Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent
Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann.
Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent