Sundþjálfari ósáttur við vatnið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2013 12:00 Nordicphotos/Getty Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni." Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni."
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira