Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi" Ellý Ármanns skrifar 24. júní 2013 17:30 Myndir/einkasafn Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni. Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni.
Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45
Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“