Í fótspor foreldranna 23. febrúar 2013 15:00 Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira