Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2013 13:45 Volksawgen Passat með dísilvél Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent
Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent