Hollur smoothie frá Hildi Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2013 10:30 "Ég var heima í fæðingarorlofi og var komin með leið á mjög svo tilbreytingarlausu og einhæfu fæði," sagði Hildur spurð af hverju hún byrjaði með heilsudrykkjasíðuna sem er vinsæl á Facebook. Hildur Halldórsdóttir sem heldur úti vefsíðunni Heilsudrykkir Hildar á Facebook gefur okkur gómsæta uppskrift af hollum brómberja og myntu drykk.Brómberja og myntu smoothie (319 kcal) 9 gr prótein, 29,3 gr kolvetni, 18,5 gr fitaMjög bragðgóður og hollur smoothie.1,5 dl (150 ml) létt kókosmjólk (má vera rísmjólk eða léttmjólk)1 dl grísk jógúrt1 dl (40 gr) frosin brómber1/2 banani, vel þroskaður og gott að hafa hann frosinn1 tsk akasíu hunangNokkur laufblöð af myntu, má vera vel af henni. Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel. Brómber eru mjög holl og góð. Þau innihalda t.d mikið magn andoxunarefna, eru rík af vítamínum, steinefnum og trefjum auk þess sem þau innihalda fáar hitaeiningar og lítið af kolvetnum og fitu. Þau eru talin krabbameinshamlandi, bólgueyðandi og frábær fyrir húð og augu, góð fyrir meltinguna og beinin og hjálpa til við að halda blóðsykrinum í jafnvægi. Einnig finnst í þeim efni sem hjálpar til við að minnka fyrirtíðar- og breytingarskeiðseinkenni kvenna svo fátt eitt sé nefnt. Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Borðaði bara brauð með osti í öll mál Hildur Halldórsdóttir opnaði síðuna Heilsudrykkir Hildar á Facebook fyrir tæpu ári. Hún gefur okkur einfalda uppskrift af heilsusafa sem er kjörinn í byrjun dags. "Ég var heima í fæðingarorlofi og var komin með leið á mjög svo tilbreytingarlausu og einhæfu fæði. Borðaði bara að mestu brauð með osti í öll mál," svarar Hildur spurð af hverju hún byrjaði með heilsudrykkjasíðuna sem er vinsæl á Facebook. "Ég fór svo að leita að upplýsingum um holla og góða smoothie á íslensku en fann lítið af uppskriftum og líka fannst vanta næringarinnihald í þær sem ég fann en einn smoothie getur verið mjög hitaeiningaríkur. Upphaflega setti ég því síðuna upp fyrir mig til þess að halda utan um uppskriftirnar mínar. Mig óraði aldrei fyrir því að þetta yrði svona vinsæl síða," segir Hildur. Grænn og vænn (304 Kcal) 11,88 gr prótein, 5,8 gr kolvetni, 4,9 gr fita Mjög bragðgóður og mjög grænn drykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins, um að gera að setja sem mest af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem að spínat er svo hitaeiningasnautt. 1 frosinn, þroskaður banani 2 dl (40 gr) frosinn ananas 2 dl (40 gr) frosinn mangó 1/2 pakki af Frutein próteini, Revitalizing Green Foods Fullt af spínati, 2-3 góðar lúkur, má vera minna má vera meira. 1 msk (10 gr) hörfræ Smá ferskt, rifið engifer. Vatn eftir þörfum, ca. 3-4 dl. Allt sett í blandarann og blandað þar til silkimjúkt og fallegt. Sjá síðuna hennar Hildar hér. 10. janúar 2013 10:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Hildur Halldórsdóttir sem heldur úti vefsíðunni Heilsudrykkir Hildar á Facebook gefur okkur gómsæta uppskrift af hollum brómberja og myntu drykk.Brómberja og myntu smoothie (319 kcal) 9 gr prótein, 29,3 gr kolvetni, 18,5 gr fitaMjög bragðgóður og hollur smoothie.1,5 dl (150 ml) létt kókosmjólk (má vera rísmjólk eða léttmjólk)1 dl grísk jógúrt1 dl (40 gr) frosin brómber1/2 banani, vel þroskaður og gott að hafa hann frosinn1 tsk akasíu hunangNokkur laufblöð af myntu, má vera vel af henni. Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel. Brómber eru mjög holl og góð. Þau innihalda t.d mikið magn andoxunarefna, eru rík af vítamínum, steinefnum og trefjum auk þess sem þau innihalda fáar hitaeiningar og lítið af kolvetnum og fitu. Þau eru talin krabbameinshamlandi, bólgueyðandi og frábær fyrir húð og augu, góð fyrir meltinguna og beinin og hjálpa til við að halda blóðsykrinum í jafnvægi. Einnig finnst í þeim efni sem hjálpar til við að minnka fyrirtíðar- og breytingarskeiðseinkenni kvenna svo fátt eitt sé nefnt.
Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Borðaði bara brauð með osti í öll mál Hildur Halldórsdóttir opnaði síðuna Heilsudrykkir Hildar á Facebook fyrir tæpu ári. Hún gefur okkur einfalda uppskrift af heilsusafa sem er kjörinn í byrjun dags. "Ég var heima í fæðingarorlofi og var komin með leið á mjög svo tilbreytingarlausu og einhæfu fæði. Borðaði bara að mestu brauð með osti í öll mál," svarar Hildur spurð af hverju hún byrjaði með heilsudrykkjasíðuna sem er vinsæl á Facebook. "Ég fór svo að leita að upplýsingum um holla og góða smoothie á íslensku en fann lítið af uppskriftum og líka fannst vanta næringarinnihald í þær sem ég fann en einn smoothie getur verið mjög hitaeiningaríkur. Upphaflega setti ég því síðuna upp fyrir mig til þess að halda utan um uppskriftirnar mínar. Mig óraði aldrei fyrir því að þetta yrði svona vinsæl síða," segir Hildur. Grænn og vænn (304 Kcal) 11,88 gr prótein, 5,8 gr kolvetni, 4,9 gr fita Mjög bragðgóður og mjög grænn drykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins, um að gera að setja sem mest af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem að spínat er svo hitaeiningasnautt. 1 frosinn, þroskaður banani 2 dl (40 gr) frosinn ananas 2 dl (40 gr) frosinn mangó 1/2 pakki af Frutein próteini, Revitalizing Green Foods Fullt af spínati, 2-3 góðar lúkur, má vera minna má vera meira. 1 msk (10 gr) hörfræ Smá ferskt, rifið engifer. Vatn eftir þörfum, ca. 3-4 dl. Allt sett í blandarann og blandað þar til silkimjúkt og fallegt. Sjá síðuna hennar Hildar hér. 10. janúar 2013 10:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Borðaði bara brauð með osti í öll mál Hildur Halldórsdóttir opnaði síðuna Heilsudrykkir Hildar á Facebook fyrir tæpu ári. Hún gefur okkur einfalda uppskrift af heilsusafa sem er kjörinn í byrjun dags. "Ég var heima í fæðingarorlofi og var komin með leið á mjög svo tilbreytingarlausu og einhæfu fæði. Borðaði bara að mestu brauð með osti í öll mál," svarar Hildur spurð af hverju hún byrjaði með heilsudrykkjasíðuna sem er vinsæl á Facebook. "Ég fór svo að leita að upplýsingum um holla og góða smoothie á íslensku en fann lítið af uppskriftum og líka fannst vanta næringarinnihald í þær sem ég fann en einn smoothie getur verið mjög hitaeiningaríkur. Upphaflega setti ég því síðuna upp fyrir mig til þess að halda utan um uppskriftirnar mínar. Mig óraði aldrei fyrir því að þetta yrði svona vinsæl síða," segir Hildur. Grænn og vænn (304 Kcal) 11,88 gr prótein, 5,8 gr kolvetni, 4,9 gr fita Mjög bragðgóður og mjög grænn drykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins, um að gera að setja sem mest af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem að spínat er svo hitaeiningasnautt. 1 frosinn, þroskaður banani 2 dl (40 gr) frosinn ananas 2 dl (40 gr) frosinn mangó 1/2 pakki af Frutein próteini, Revitalizing Green Foods Fullt af spínati, 2-3 góðar lúkur, má vera minna má vera meira. 1 msk (10 gr) hörfræ Smá ferskt, rifið engifer. Vatn eftir þörfum, ca. 3-4 dl. Allt sett í blandarann og blandað þar til silkimjúkt og fallegt. Sjá síðuna hennar Hildar hér. 10. janúar 2013 10:30