Viðskipti innlent

Leigumarkaðurinn minnkar og leigan hækkar

Leigumarkaðurinn skrapp saman um 9% á milli ára á síðasta ári, en þá voru rúmlega 9.000 leigusamningar gerður á landinu öllu. Það fækkun um 868 samninga frá fyrra ári.

63% allra samninga voru gerðir á höfuðborgarsvæðinu en þar fækkar leigusamningum um 11% milli ára.

Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem byggir á tölum frá Þjóðskránni. Enn virðist vera mikil sókn eftir leiguhúsnæði eins og biðlistar eftir stúdentaíbúðum sýna.

Þá hefur leiguverð einnig hækkað hratt en 12 mánuði hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 8%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×