Lífið

Töff útgáfa af Get Lucky slær í gegn

Ef þú ert búin að fá ógeð af laginu Get Lucky með hljómsveitinni Daft Punk og rapparanum Pharell Williams þá ættir þú að hlusta á þessa útgáfu af laginu.

Myndbandið hefur slegið í gegn á internetinu síðustu daga og hefur verið horft á það yfir 250 þúsund sinnum á innan við tveimur dögum. Fimm krakkar, sem kalla sig Daft Pianist, spila lagið á píanó öll í einu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.