Audi vann Le Mans eina ferðina enn Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 13:52 Audi bíllinn fremstur, eins og í lok keppninnar Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent
Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent