Sjúklega góð súkkulaðihrákaka að hætti Ebbu Ellý Ármanns skrifar 9. ágúst 2013 15:00 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla. Matur Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla.
Matur Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira