Lífið

Óprúttinn aðili þykist vera Vala Grand á Twitter

Ellý Ármanns skrifar
mynd/stefán
„Ég á ekki til orð. Mér var bent á þetta bara óvart út af manni sem reyndi að hafa samband við mig í gegnum síðuna en svo ákvað hann að senda mér tölvupóst því ég var ekki búin að svara honum en ég er alls ekki með neina Twitter-síðu," útskýrir Vala Grand þegar við spyrjum hana hvernig hún hafi komist að því að einhver óprúttinn aðili heldur úti virkri Twitter-síðu í hennar nafni.

Ætlar að kæra viðkomandi 

„Ef þessi aðili hefði ekki látið mig vita þá hefði ég aldrei fengið að vitað af þessu. Ég mun kæra viðkomandi þegar ég kemst að því hver þetta er," bætir hún við.

Síða í nafni Völu á Twitter.


Hér er Twitter síðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.