Lífið

"Best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tíman"

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir sem býr í Los Angeles prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun. Þar ræðir Svala meðal annars brúðkaupið en hún kemur til Íslands í júlí því þá mun hún ganga að eiga ástina sína, Einar Egilsson.

„Ég keypti brúðarkjólinn á Ebay fyrir 8 árum síðan. Ég sá hann þar og hugsaði „best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tímann," segir Svala.

Lífið á Facebook - vertu með okkur í sumar!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.