Þór vann Snæfell í Hólminum - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2013 22:20 Elvar Már Friðriksson var með 23 stig og 6 stoðsendingar fyrir Njarðvík á Ísafiði í kvöld. Mynd/Vilhelm Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira