Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. október 2013 12:55 Bobby Fischer verður leikinn af Tobey Maguire. Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. Maguire er þessa stundina staddur á Snæfellsnesi ásamt tökuliði. Tökur fara nú fram á Fróðárheiði. Fyrirhugað var að taka upp í morgun við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði en heimildir Vísis herma að slæmt veður hafi orðið til þess að tökum var frestað. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada, ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Tobey Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar.Tökur fara nú fram á Fróðarheiði. Þrír tökudagar eru áætlaðir fyrir myndina á Íslandi. Tengdar fréttir Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. Maguire er þessa stundina staddur á Snæfellsnesi ásamt tökuliði. Tökur fara nú fram á Fróðárheiði. Fyrirhugað var að taka upp í morgun við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði en heimildir Vísis herma að slæmt veður hafi orðið til þess að tökum var frestað. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada, ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Tobey Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar.Tökur fara nú fram á Fróðarheiði. Þrír tökudagar eru áætlaðir fyrir myndina á Íslandi.
Tengdar fréttir Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15