Ætlar að semja smell um Ísland Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. júlí 2013 19:24 Nile Rodgers, einn vinsælasti og áhrifamesti tónlistarmaður fyrr og síðar, er mættur til landsins en hann mun blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun. Kappinn hefur hug á að semja eitt stykki smell um Ísland. Hvert einasta mannsbarn þekkir lög á borð við Like a Virgin með Madonnu, Let's Dance með David Bowie og Wild Boys með Duran Duran. Maðurinn á bak við þessi lög er þó ekki jafn þekktur en það er Nile nokkur Rodgers, Bandaríkjamaður, fæddur árið 1952. Rodgers hefur komið að samningu eða upptökustjórn margra af þekktustu og vinsælustu lögum síðustu ára. Þrátt fyrir að hafa efnast gríðarlega á lögum sínum hefur Rodgers haldið áfram að koma fram víða um heim og um leið sveiflast meistarinn á milli tónlistarstefna. Hann heldur tónleika í Hörpu á morgun með hljómsveit sinni, Chic. „Við förum í gegnum lífshlaup mitt á tónleikunum og sögu vinsælla laga minna,“ segir Rodgers. „Við förum frá Chic, Sister Sledge, Diana Ross til Madonnu, David Bowie, Duran Duran og svo aftur til Chic. Við vinnum okkur í gegnum lífshlaup okkar.“Nile Rodgers á tónleikum.MYND/GETTY„Tengsl mín við David Bowie voru mér mest gefandi því þau voru á tímapunkti í lífi mínu þegar ég lenti 6 sinnum í röð í skakkaföllum.“ Snilld Rodgers ómar nú í eyrum nýrrar kynslóðar en samstarf hans og hljómsveitarinnar Daft Punk þekkja flestir og nægir að nefna á smellinn Get Lucky í þeim efnum. „Þetta er sláandi fyrir okkur,“ segir Rodgers um vinsældir lagsins. „Þegar við tókum þessa skífu upp gerðum við það eins og alltaf: Þetta kom frá hjartanu og við trúðum á verkefnið. Við vissum að þetta yrði ólíkt því sem er á döfinni núna. Þetta var af gamla skólanum. Fólk virðist tengjast þessum hljóm.“ Það er hægara sagt en gert að viðhalda sköpunargleðinni eftir öll þessi. Rodger virðist þó ekki eiga í erfiðleikum með það. Hann líkir sköpunargáfu sinni við skrítin sjúkdóm, sem í sífellu hvíslar að honum. „Það er ekki auðvelt að skapa tónlist sem fer á toppinn en það er auðvelt að koma með tónlistarhugmyndir, laglínur, samhljóm, mótíf, hrynjanda því ég byggi alla tónlist mína á raunverulegum atburðum.“ „Ég ábyrgist að ég mun semja eitthvað um veru mína á Íslandi. Ég veit ekki hver útkoman verður en slíkt gerist alltaf hjá mér,“ segir Rodgers að lokum. Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira
Nile Rodgers, einn vinsælasti og áhrifamesti tónlistarmaður fyrr og síðar, er mættur til landsins en hann mun blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun. Kappinn hefur hug á að semja eitt stykki smell um Ísland. Hvert einasta mannsbarn þekkir lög á borð við Like a Virgin með Madonnu, Let's Dance með David Bowie og Wild Boys með Duran Duran. Maðurinn á bak við þessi lög er þó ekki jafn þekktur en það er Nile nokkur Rodgers, Bandaríkjamaður, fæddur árið 1952. Rodgers hefur komið að samningu eða upptökustjórn margra af þekktustu og vinsælustu lögum síðustu ára. Þrátt fyrir að hafa efnast gríðarlega á lögum sínum hefur Rodgers haldið áfram að koma fram víða um heim og um leið sveiflast meistarinn á milli tónlistarstefna. Hann heldur tónleika í Hörpu á morgun með hljómsveit sinni, Chic. „Við förum í gegnum lífshlaup mitt á tónleikunum og sögu vinsælla laga minna,“ segir Rodgers. „Við förum frá Chic, Sister Sledge, Diana Ross til Madonnu, David Bowie, Duran Duran og svo aftur til Chic. Við vinnum okkur í gegnum lífshlaup okkar.“Nile Rodgers á tónleikum.MYND/GETTY„Tengsl mín við David Bowie voru mér mest gefandi því þau voru á tímapunkti í lífi mínu þegar ég lenti 6 sinnum í röð í skakkaföllum.“ Snilld Rodgers ómar nú í eyrum nýrrar kynslóðar en samstarf hans og hljómsveitarinnar Daft Punk þekkja flestir og nægir að nefna á smellinn Get Lucky í þeim efnum. „Þetta er sláandi fyrir okkur,“ segir Rodgers um vinsældir lagsins. „Þegar við tókum þessa skífu upp gerðum við það eins og alltaf: Þetta kom frá hjartanu og við trúðum á verkefnið. Við vissum að þetta yrði ólíkt því sem er á döfinni núna. Þetta var af gamla skólanum. Fólk virðist tengjast þessum hljóm.“ Það er hægara sagt en gert að viðhalda sköpunargleðinni eftir öll þessi. Rodger virðist þó ekki eiga í erfiðleikum með það. Hann líkir sköpunargáfu sinni við skrítin sjúkdóm, sem í sífellu hvíslar að honum. „Það er ekki auðvelt að skapa tónlist sem fer á toppinn en það er auðvelt að koma með tónlistarhugmyndir, laglínur, samhljóm, mótíf, hrynjanda því ég byggi alla tónlist mína á raunverulegum atburðum.“ „Ég ábyrgist að ég mun semja eitthvað um veru mína á Íslandi. Ég veit ekki hver útkoman verður en slíkt gerist alltaf hjá mér,“ segir Rodgers að lokum.
Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira